Fréttir –

2024

  • Styrkur úr samfélagssjóði Landsbankans

    Styrkur úr samfélagssjóði Landsbankans

    Það er mér mikið ánægjuefni að segja frá því að Vasaskrímslaverkefnið var eitt af þeim 35 verkefnum sem fékk styrk úr samfélagsstyrksjóði Landsbankans í ár. Var styrkurinn veittur verkefninu í flokknum menntamál, rannsóknir og vísindi. Styrkurinn verður notaður til að fjármagna Vasaskrímsla bókagjöf fyrir 169 grunnskóla á landinu sem sendur verður víðsvegar um landið í…

  • Vasaskrímslin í Hafnarfjörð

    Vasaskrímslin í Hafnarfjörð

    Skrifstofa mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar hefur ákveðið að kaupa Vasaskrímsla bækur og veggspjöld fyrir bókasöfn og frístundir allra grunnskóla í sveitarfélaginu. Ég óska þeim til hamingju með Vasaskrímslaefnið og vona að það komi að góðu gagni í starfinu í vetur.

  • Vasaskrímslin í frístund

    Vasaskrímslin í frístund

    Það gladdi hjartað er ég fékk staðfestingu á því að að Frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að nota Vasaskrímslaefnið í starfinu í frístundaheimilum borgarinnar á næsta starfsári. Bækur, plögg og veggspjöld verða til taks á öllum frístundaheimilum fyrir áhugasama þátttakendur í Vasaskrímslaklúbbum borgarinnar. Ég hlakka mikið til samstarfsins og að ungir þjálfarar læri skemmtilegar staðreyndir um…