Fréttir –

2025

  • „Vasaskrímslin geta hjálpað drengjum“

    „Vasaskrímslin geta hjálpað drengjum“

    Sunnudagsblað Moggans þann 12. apríl birtir skemmtilega grein um Vasaskrímslaverkefnið. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1886215 Vasaskrímslin, betur þekkt hérlendis undir nafninu Pokémon, hafa verið gríðarlega vinsæl á Íslandi í formi tölvuleikja, teiknimynda og spilaspjalda. Nýverið var bókagjöf með íslenskum lestrarbókum um Vasaskrímslin dreift í 169 grunnskóla um allt land. Höfundur bókanna, Sverrir Sigmundarson, vill auka áhuga drengja á lestri.…

  • Bókagjöf 2025

    Bókagjöf 2025

    Íslenska Vasaskrímslaverkefnið í samstarfi við Landsbankann, Póstinn og Háskólaprent póstlagði bókagjöf til 169 grunnskóla á Íslandi á föstudaginn síðasta. Við sem stöndum að bókagjöfinni erum mjög glöð að geta sent út fimm lestrarbækur um Vasaskrímslin að gjöf ásamt smá kynningarbréfi um verkefnið til skólabókasafna víðsvegar um landið. Kynningarbréfið sem sent var með gjöfinni Mismunandi er…