
Það gladdi hjartað er ég fékk staðfestingu á því að að Frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að nota Vasaskrímslaefnið í starfinu í frístundaheimilum borgarinnar á næsta starfsári.
Bækur, plögg og veggspjöld verða til taks á öllum frístundaheimilum fyrir áhugasama þátttakendur í Vasaskrímslaklúbbum borgarinnar.
Ég hlakka mikið til samstarfsins og að ungir þjálfarar læri skemmtilegar staðreyndir um uppáhalds Vasaskrímslin sín í vetur.
🧡