
Skrifstofa mennta- og lýðheilsusviðs Hafnarfjarðar hefur ákveðið að kaupa Vasaskrímsla bækur og veggspjöld fyrir bókasöfn og frístundir allra grunnskóla í sveitarfélaginu.
Ég óska þeim til hamingju með Vasaskrímslaefnið og vona að það komi að góðu gagni í starfinu í vetur.