Fréttir –

gleðifréttir

  • Bókagjöf 2025

    Bókagjöf 2025

    Íslenska Vasaskrímslaverkefnið í samstarfi við Landsbankann, Póstinn og Háskólaprent póstlagði bókagjöf til 169 grunnskóla á Íslandi á föstudaginn síðasta. Við sem stöndum að bókagjöfinni erum mjög glöð að geta sent út fimm lestrarbækur um Vasaskrímslin að gjöf ásamt smá kynningarbréfi um verkefnið til skólabókasafna víðsvegar um landið. Kynningarbréfið sem sent var með gjöfinni Mismunandi er…

  • Vasaskrímslin í frístund

    Vasaskrímslin í frístund

    Það gladdi hjartað er ég fékk staðfestingu á því að að Frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að nota Vasaskrímslaefnið í starfinu í frístundaheimilum borgarinnar á næsta starfsári. Bækur, plögg og veggspjöld verða til taks á öllum frístundaheimilum fyrir áhugasama þátttakendur í Vasaskrímslaklúbbum borgarinnar. Ég hlakka mikið til samstarfsins og að ungir þjálfarar læri skemmtilegar staðreyndir um…